föstudagur, ágúst 01, 2003
Þá er verslunarmannahelgin að ganga à garð og allir að hringja à bankann!! Það er alveg brjálað að gera!
Vestmannaeyjar eru með réttu hugmyndina...þar var bara öllu lokað um hádegið! Þeir sendu bara e-mail þar sem stóð að þeir myndu loka vegna þjóðhátÃðar! Sniðugt fólk!!
Annars er mest lÃtið à fréttum hjá mér! Ég er að fara á eftir upp à bústað með ömmu og afa, mömmu og Gúu og co.! Við verðum alveg alla helgina og ég fer svo heim á mánudag! Það er nefnilega það besta við þetta brjálæði að það fá allir (alla vega flestir) frà á mánudaginn! :)
Ég bið þá bara að heilsa ykkur à bili!!
P.s. Ég reyndi að setja lÃtinn sætan kall inn þar sem broskallinn er en ég kann það ekki! Ég geri það bara næst! ;)
Bryndis Julia at 15:25