föstudagur, júlí 25, 2003
Jæja...við erum örugglega að tala um einhverja byrjunarörðugleika en ég get ekki sett minn kærleiksbjörn á sÃðuna þið skiljið...altso ég var cheer-bear!Gaman að þvÃ;)
Marta María at 19:23
Jólahús...
Ég hef oft farið à Jólahúsið :). Og það er einn af uppáhaldsstöðunum mÃnum á Norðurlandi, ef ekki bara á landinu öllu! Og ég þurfti einmitt, eins og Marta MarÃa, að nýta mér salernisaðstöðuna. Og þetta virðist ekkert hafa breyst sÃðan þá, fyrir utan eitt smáatriði. Ã�látið sem að sápan var Ã, à þessari jólaklósettferð minni, var nefnilega mjög sniðugt. Sápan var à styttu af jólasveini, sem að væri svo sem ekki à frásögur færandi nema vegna þess hvar sápan kom út. Jóli hafði greinilega týnt buxunum sÃnum á ferðum sÃnum um heiminn og ekki fundið þær aftur. Og á honum stóð út gylltur limur (ég vissi ekki að Jóli væri svona vel vaxinn niður) sem að sápan kom útum þegar að ýtt var á svotilgerðan hnapp á bakhlið styttunnar.
Er það nokkur furða að ég hló eins og vitleysingur þegar ég kom til baka inn à sjálft Jólahúsið? Þetta var alla veganna mikil lÃfsreynsla sem að ég hlæ ennþá að :) !
Kóngsins Köbenhavn...
Nú styttist à ferð mÃna til Danmerkur, og þó ég reyni auðvitað að blogga á sunnudaginn til að segja bless, þá bara gæti það brugðist! Ég geri fastlega ráð fyrir að hitta sem flestar af ykkur um helgina, en það getur náttúrulega mistekist. Þannig að ég segi bara bless strax ;) þvà maður verður að nýta tÃmann.
-Bless!
Kristín at 09:08
fimmtudagur, júlí 24, 2003
ég var Cheer Bear! :)
See what Care Bear you are.
Anna Lisa at 18:09
miðvikudagur, júlí 23, 2003
Helloo stúlkur! Er á Skaganum, surprise, supplise!! Við hele familien erum að fara à göngu á morgun, SÃldarmannsleiðin heitir gangan að ég held (frá Skorradal inn à Hvalfjörðinn). Tók mér bara frà úr vinnunni eins og ekkert væri! Held að Húsdýragarðurinn fari ekki á hausinn þó að ArfatÃnarinn-mikli mæti ekki à einn dag. Rosa fúlt að ég hafi ekki komist til Ingibjargar á laugardaginn, vona að það hafi verið gaman! Ég var bara upp á Skaga með familiunni.... Ég fæ alltaf overdose af "fjölskyldu" á sumrin og um jólin, gott að fá smá frà inn á milli!!
Er ekki búin að panta mér flug til Ecuador...... en ég fer eitthvað à kringum 20. ágúst. Millilendi lÃklegast à Washington D.C. og verð þar à nokkra daga. Ég er búin að fá að vita aðeins um fjölskylduna sem ég leigi hjá. Það er foreldrar með 3 krakka: strákur sem er jafngamall okkur, stelpa sem er 18 ára og var að útskrifast úr high school, strákur sem er 19 ára og er skiptinemi akkúrat núna à BandarÃkjunum. Vona bara að þetta séu sæmilega hressir krakkar... Er annars bara hrikalega spennt!
Ertu à Suomi núna, Ã�sgerður? Hvernig var à Köben Anna LÃsa og BryndÃs? Er alveg obboðslega forvitin.... :)
xxx Hildunnur.
Hildigunnur at 18:47
mánudagur, júlí 21, 2003
Hæhæ!Hvernig var á laugardaginn hjá ykkur?ég kÃkti á Akureyri, mjög fÃnt og à jólahúsið:)hafið þið komið þangað?ég þurfti að kÃkja á salernið hjá þeim og þá var jólakamar úti (mjög flottur) og það var spiluð jólatónlist á meðan hÃhÃ:)
Kveðja Marta MarÃa
Marta María at 21:15
sunnudagur, júlí 20, 2003
ég var 3 kærleiksbirnir!!! Þetta þykir mér skrýtið... Ég er greinilega þreföld à roðinu!!
See what Care Bear you are.
See what Care Bear you are.
See what Care Bear you are.
Nafnlaus at 18:44
Snúllurnar mÃnar!
Ã� fyrsta skipti blogga ég à glasi. Ég gafst upp á kærleiksbjörnunum eftir eina spurningu svo það er ekki nein fÃn mynd af mér sem bangsa hérna. En minnst á myndir... hvar eru myndirnar sem áttu að koma á bloggið okkar? Núna eru stelpurnar hjá Ingu sætu og ég sakna þeirra en ég er samt à góðu geimi hjá Sverri mÃnum! bless og takk, ekkert snakk (hef lesið of mikið af Bert á úlfljótsvatni!)
Es. Vonandi hafa gellurnar à Köben það gott!
Ees. Sum orð má skrifa eins og mar vill
Ósk at 00:35
föstudagur, júlí 18, 2003
Internetpróf...
See what Care Bear you are.
Kannast einhver við þetta?
Seinustu daga hef ég verið að tapa mér á Emode.Ég hef komist að ýmsu um sjálfa mig þar hluti sem mér hefði aldrei dottið à hug! Allir að taka IQ-test og Inkblot-test. Nú, fyrir utan auðvitað Kærleiksbjarna-prófið hér að ofan :) !
Kristín at 12:31
fimmtudagur, júlí 17, 2003
Húrra ég er komin á bloggið takk fyrir;)
Marta María at 21:41
Loksins!!! KristÃn er best, hún er bloggkonan ofurlega!!!
Mættir voru à saumaklúbb numero tvö: Anna LÃsa, Bjarney, BryndÃs, Dagbjört, Eyrún, Hildigunnur, Ingibjörg, KristÃn og Marta MarÃa. Ósk var að vinna, Ã�sgerður á Interrail, og Tóta á ættarmóti.
Hildigunnur at 21:34
miðvikudagur, júlí 16, 2003
LÃtil börn
Ég get nú bætt um betur KristÃn mÃn þvà á einum mánuði og einum degi er ég búin að eignast eina litla frænku og einn lÃtinn frænda. Heppin ég!!
Nafnlaus at 22:50
Jæja jæja jæja!!!
Nú bara get ég ekki setið á mér lengur!! Ég sit hér à vinnunni og mér hefur án grÃns ALDREI leiðst jafnmikið! Ef að samstarfsfólk mitt hefði ekki farið að tala við mig áðan og spyrja hvort ég væri sofandi þá væri ég sofandi!!
Það er svo æðislegt veður!! Það á að vera bannað samkvæmt lögum að láta fólk vera à innivinnum à svona veðri! Ég væri jafnvel til à garðvinnu à dag!! ;)
SÃðasti hluturinn sem er að láta mig springa er að ég er að deyja úr spenningi!! Við frænkurnar erum að fara til Köben eftir 3 daga!!! Jiiiii hvað verður gaman! Hver veit! Kannski skellum við jólasveinarnir okkur á ársþing jólasveina sem verður þar à bæ!!
Önnur mál!
Ég tók eftir að Hildigunnur hefur ekki enn látið ljós sitt skÃna hér á sÃðunni svo að ég hef ákveðið að láta vita að annar saumaklúbbur MRfriends verður haldinn á morgun hjá henni!! Vonandi mæta sem flestar þó að það séu nottla einhverjar sem komast ekki!!
Ég hlakka bara til að sjá ykkur og læt þetta vera nóg af röfli à bili!!
Bryndis Julia at 16:16
Baby
Þú ert kannski gáfuð en ég var að eignast litla frænku!!! Hún er 14 merkur og með krullur eins og pabbi sinn. Meira veit ég ei. Þið fáið (=verðið neyddar til) að sjá mynd af henni um leið og slÃkt er aðgengilegt á netinu. Vá, þetta er frænka númer tvö á tveimur og hálfum mánuði! Og hingað til eru öll langömmu/afa-börnin kvenkyns. Freaky, huh?
Kristín at 08:59
þriðjudagur, júlí 15, 2003
oh, ég er svo gáfuð ;)
Find your inner Smurf!
Inga at 10:00
mánudagur, júlí 14, 2003
Thihi, ég er Lati-Strumpur :)
Find your inner Smurf!
Nafnlaus at 19:29
sunnudagur, júlí 13, 2003
SLÆMAR FRÉTTIR???
� þessu Friends-prófi ykkar er ég:

Rachel
what F-R-I-E-N-D-S character r u?
brought to you by Quizilla
Ég varla trúi þessu og vildi helst fara til baka og svindla á prófinu. Öll þessi ár hafið þið sagt mér að ég sé eins og Phoebe og ég veit ekki hvað ég á að halda núna¿ Einu sinni tók ég samt próf á Emode með miklu fleiri spurningum og þar var ég Phoebe svo kannski er þetta próf bara ekki nógu gott (alltaf auðvelt að kenna prófunum um ef „illa“ gengur).
Ósk at 23:32
Loxins!!! (að sjálfsögðu viljandi með x-i til heiðurs afskaplega góðri vinkonu)
Ég er komin inn á bloggið okkar. Það er allt mÃnum yndislega kærasta að þakka. Sjálf var ég búin að reyna à tvær vikur en það tók hann aðeins örfáar mÃnútur að útskýra þetta fyrir mér.
Mér lÃst rosavel á bloggið okkar og ég hlakka til að fara að blogga sögur úr vinnunni, frÃinu og alls konar vitleysu. Haldið ykkur fast þetta verður ÓSKaplega skemmtilegt
Ósk at 22:58
Hæ stelpur =) Hvernig lÃst ykkur á að ég haldi svona kveðjuafmælispartý næsta laugardag? Þá verður reyndar tvær vikur þangað til ég fer og meira en mánuðu þangað til ég á afmæli en þetta er eiginlega eina helgin sem ég get haft þetta og ég var eiginlega búin að lofa að halda smá partý áður en ég færi. Látið mig endilega vita hvort þið komist og svona!!!!
Inga at 19:07
Hæ skvÃsur! Nú er ég eins og áður að blogga úr Norræna húsinu! Kellingabeyglan sem er að vinna með mér er búin að vinna samtals à svona klukkutÃma sÃðan við mættum klukkan 11 og nú er hún að verða 4! Hún er búin að borða, lesa blöð og hanga á netinu à allan dag þannig að ég ákvað að leyfa henni bara að vinna aðeins á meðan ég fór á netið!! Huh! Annars er voða lÃtið að gerast...ég fór à gæsapartý à gær sem var bara rosa gaman en endaði samt frekar leiðinlega með þvà að gæsin fór upp á slysó eftir að hafa dottið! Sem betur fer var það ekkert alvarlegt :( Greyið, hún er að fara að gifta sig næsta laugardag og er öll blá og marin! En núna er ég komin með samviskubit þvà ég er búin að hanga á netinu à soldinn tÃma! :/
Anna Lisa at 15:51
föstudagur, júlí 11, 2003
Brjálað vinnupartý
Ég fór à vinnu partý à gær (ath. á fimmtudegi) og það var alveg hreint brjálæðislega gaman :) Það voru 3 skemmtiatriði og eitt af þeim hafði yfirleiðbeinandi minn (sem þið munið vonandi eftir) hún "músa" (leyninafnið hennar, sko) skipulagt. Þetta var semsagt nútÃma uppfærsla á Rauðhettu og Úlfinum. Hún amma gamla var svolÃtið gröð og hún "músa" fór alveg hreint á kostum, enda komin nokkuð à glas. (hún heldur þvà reyndar fram að hún hafi verið bláedrú). Og ég gjörsamlega grenjaði úr hlátri. Og svo gerðist nokkuð meira sem ég verð bara eiginlega að segja ykkur frá seinna. :)
KjútÃPæ...
KristÃn verður eiginlega bara að fara að heimsækja litlu frænku mÃna, taka af henni mynd og setja á sÃðuna þvà ekki kann ég það... En hún Tekla Rögn (eins og litla frænka hefur verið nefnd) er algjört kjútÃpæ með krullur og hún verður skÃrð út à Flatey um Verslunarmannahelgina.
Baðhúsið
Ég er búin að vera alveg brjálæðislega dugleg à baðhúsinu þessa vikuna, enda er ég komin með einkaþjálfara sem er bara þægilegt. Og morgunglaða manneskjan ég fór meira segja með Dagbjörtu à brjálaða brennslu kl. 6:45 á miðvikudagsmorgun. Takk, takk...
The Footballers Wives
The Footballers Wives er nú bara frábær þáttur og ótrúlega sætir karlmenn sem birtast þar á skjánum eins og "þjófur úr heiðskýru lofti". Ég á nú reyndar samt eftir að sjá sÃðasta þátt þannig að það er stranglega bannað að tala um hann fram yfir helgi.
Nafnlaus at 19:28
Hárgreiðsla...
Ég er með fléttu. Og það hefur ekki gerst sÃðan að Björg fór út :(.
Snúlla...
Þið verðið að fyrirgefa þessa þrjáhyggju hjá mér að troða litlu frænku á ykkur en ég meina, hver stenst þetta krÃli?
Kristín at 09:18
fimmtudagur, júlí 10, 2003
Vinnan...
LÃfið hérna á Grensásdeildinni er stundum meira en lÃtið skrýtið. Sem dæmi um það er ein kona sem kemur hér á hverjum degi og stekkur ekki bros á meðan hún sækir sjúklinga. Einn sjúkraþjálfari og einn sjúkraliði fara alltaf à smá þykjustuslag þegar þær mætast á göngunum(og það gerist oft) og sÃðast en ekki sÃst, þá hlær einn læknirinn hérna oftast eins og Dr. Evil. Stundum hlær hann samt eins og brjáluð kartafla, en sem betur fer gerist það sjaldan, þvà annars dæi ég úr niðurbældum hlátri. Og það viljum við ekki.
Lúkkið...
Ég ætla að reyna ð breyta litnum à dag. Það er samt ekki hægt að hafa þetta á kassaformi og hver með sinn lit, Inga. � þvà template-i eru allir kassarnir ein heild og hafa þvà allir sama lit, þvà miður. Svo ætl aég að setja fleiri linka hér inn. Þið verðið þá bara að kvarta ef ykkur lýst ekki á það, segja mér hvaða linka þið viljið hafa (þvà þrátt fyrir allt þá ræð ég ekki öllu hér) eða gefa mér þrjú hiphiphúrrö.
Og svo megið þið endilega fara að setja inn færslur lÃka. Þetta er aftur orðið eins og eintal. Og eins og eintalið hans Jay Leno, þá er þetta hreint ekkert sniðugt!
Kristín at 09:54
miðvikudagur, júlí 09, 2003
Furðulegt...
Það hefur núna gerst tvisvar, að þegar ég skrifa mrfriends.blogspot.com þá fer ég inn á einhverja allt aðra sÃðu. Nánar tiltekið þessa hérna.
Ósk; vinsamlegast þýddu!
Kristín at 13:07
þriðjudagur, júlí 08, 2003
Members
Ég ákvað að vera djörf og gerði bara alla sem eftir voru að félögum. Ég nennti bara ekkert að bÃða eftir þeim meir, ég hef þann löst að vera gÃfurlega óþolinmóð à svona málum. En allir eru sem sagt komnir inn og dýrin à skóginum hoppa og syngja af gleði! Nú, eða ekki.
Ef þú ert að skoða sÃðuna, og ert ein af þeim sem ég frekjaðist til að setja inn, talaðu þá bara við mig (sms, sÃmtal, e-mail, comment) og ég segi þér username og password sem ég gaf þér. Svo getur þú breytt þvà sjálf.
Kristín at 13:19
mánudagur, júlí 07, 2003
Ég dáist samt að þér KristÃn :)
Nafnlaus at 23:25
Útlitið
Ég ætla ekkert að vera leiðinleg sko en er ekki hægt að breyta útlitinu á þessari sÃðu eitthvað??? Eru ekki allir að skrifa à frekar ljósum lit (nema þeir sem skrifa à svörtu og þeir eiga örugglega eftir að skrifa à ljósum lit seinna meir)??? Er þá ekki hægt að hafa bakgrunninn frekar dökkan og láta þetta græna vera à einhverjum flöttum skærum lit. Ég var neflinlega að skoða bloggið hennar KristÃnar og það er miklu flottara en þetta hérna, og það náttúrulega gengur ekki!!
Nafnlaus at 23:07
Hæ skvÃsur! Nú er ég eins og áður að blogga úr Norræna húsinu! Kellingabeyglan sem er að vinna með mér er búin að vinna samtals à svona klukkutÃma sÃðan við mættum klukkan 11 og nú er hún að verða 4! Hún er búin að borða, lesa blöð og hanga á netinu à allan dag þannig að ég ákvað að leyfa henni bara að vinna aðeins á meðan ég fór á netið!! Huh! Annars er voða lÃtið að gerast...ég fór à gæsapartý à gær sem var bara rosa gaman en endaði samt frekar leiðinlega með þvà að gæsin fór upp á slysó eftir að hafa dottið! Sem betur fer var það ekkert alvarlegt :( Greyið, hún er að fara að gifta sig næsta laugardag og er öll blá og marin! En núna er ég komin með samviskubit þvà ég er búin að hanga á netinu à soldinn tÃma! :/
Anna Lisa at 14:08
Vinna, vinna, vinna
Það er brjálað að gera! Deildinni minni var lokað à seinustu viku og nú er ég komin á aðra og allir sjúklingarnir fóru með mér. Þetta er eins og slæmur draumur þvà að deildirnar eru eineggja tvÃburar en samt eru smáatriði sem eru ekki eins. Mér lÃður eins og þetta sé óraunverulegt! Til þess að sýna hversu mikil breyting er á mÃnum högum er hér dæmi; Ã� R-3 voru 12 sjúklingar á föstudaginn. Núna eru 31 sjúklingur á R-2 þar sem ég er. Og ég veit ekki hvar neitt er!!! Og allt à einu á ég að taka til kaffi og brauð fyrir kaffitÃma starfsliðsins!!! Hjálp!!!
�slenska?
Þó að það sé mikið að gera hangi ég samt á netinu. Og þar fann ég þetta rétt áðan
Kristín at 10:28
sunnudagur, júlí 06, 2003
OK, ég kann á þetta held ég, þ.e. ég kann á liti ef þetta kemur à lit.
Nafnlaus at 19:21
Eins og þið kannski hafið tekið eftir er ég mjög mikill tölvufÃkill, næstum jafn mikill og KristÃn, eða þannig :) Getur maður lært að gera svona flotta broskalla og eitthvað???
Ég var Rachel à friends-prófinu en ég kann ekkert að setja það inná sÃðuna.
Hvernig setur maður litinn sinn inná? Ég var búin að sjá útskýringuna hennar KristÃnar en ég skil hana ekki :(
Nafnlaus at 19:10
miðvikudagur, júlí 02, 2003
Furðulegt...
Þetta er hálfóhugnanlegt. Gott samt að hún fæddist þar sem þessi gyðja er tignuð.
Útilega...
Hverjir ætla? Hvert á að fara? Hver er spáin fyrir helgina þar? Verður gist à skála eða tjaldi? Verður farið á eigin bÃlum? Hvað á að vera lengi?
Ha, nei, nei ég er ekkert að fara yfir um!
Kristín at 11:16
þriðjudagur, júlí 01, 2003
South Park
Búið til ykkar eigin South Park kadl. Ég er bara svekkt yfir að ég gat ekki geymt minn, hann var svo sætur! Lúðalegur, en sætur.
Iceland
Já, það er til mynd sem heitir Iceland. Og þetta er ekki nein barnamynd um land úr Ãs, þar sem vond Ãsdrottning ræður öllu. Nei, à þessari mynd eru persónur Ãslenskar! Vá, mig langar að sjá þessa, svona fyrir forvitnis sakir ;) !
Kristín at 09:29