
Ég er greinilega ekki nógu dugleg að ferðast til mismunandi landa því kortið mitt er frekar tómlegt! :/ Ég merkti meira að segja við Mexico og Þýskaland þó svo að ég hafi gist í hvorugu landinu...kannski pínu svindl en fætur mínir snertu jörð þessara landa! ;)