þriðjudagur, nóvember 23, 2004
Hallochen!
Ég staðfesti hér með að það eru komnir linkar á myndasíðurnar, bæði þá gömlu og einnig þá nýju, hér til hliðar undir dægradvöl. Njótið vel. Einnig hefur ný dagskrárliður litið dagsins ljós en það er dálkurinn "Útlendingar" þar sem nöfn félaga fjarri góðu gamni verða birt. Þess vegna væri gott ef að fólk segði mér frá hugsanlegum utanferðum og heimkomum. Takk fyrir.
P.S. er nýi bloggstíllinn minn, sem ég kýs að kalla "talað við ókunnuga árið 1917", ekki að gera góða hluti?
Kristín at 16:18