mánudagur, júlí 10, 2006
Sælar!Á morgun, þriðjudaginn 11. júlí klukkan 20:00, er plönuð hópferð í bíó. Þar skal sjá The Lake House með Söndru Bullock og Keanu Reeves.

Allar sem vettlingi geta valdið ættu að sjálfsögðu að skella sér með. Það er ekki búið að ákveða með hvaða bíó verður fyrir valinu en það kemur bara í ljós á morgun :).
Vonandi komast sem flestar!
Knús, Kristín
Kristín at 20:25