þriðjudagur, júní 24, 2003
Bloggvesen
Ég er búin að senda reinvite til eiginlega allra, sama hvort þeir þurftu það eða ekki. Það getur tekið langan tÃma að finna username sem að hægt er að nota, en best er að finna eitthvað alÃslenskt orð og skrifa það á sms-formi. ALLS EKKI nota Ãslenska stafi þvà það getur ruglað kerfið seinna. Og ég held að það leyfi þá ekki einu sinni.
Afmælið
Stutt lýsing á þvà fyrir skróparana:
Frábært!!! Hefði jú verið betra ef þið hefðuð komist lÃka en mér fannst lÃtið hægt að bæta annars. Jú, það hefði mátt taka fleiri myndir þvà ég tók bara ca. 4 stk. Og fyrsta ferð mÃn à djammið à bænum var æði lÃka en ég var þó ekkert spurð um skilrÃki. Það að ég kom heim á
eftir Halla segir nokkuð um það hversu vel (og lengi) ég skemmti mér. Ég ætla að verða aftur tvÃtug á næsta ári!
Útlit sÃðunnar
...fer soldið à taugarnar á mér. Aðallega vegna þess að þetta er sama template-ið og sÃðan mÃn og ég vil hafa tilbreytingu à lÃfinu! Svo ég ætla að hefjast handa við að breyta þessu. Fyrst ætla ég að skipta yfir à eitt af nýju template-unum sem svo er hægt að breyta. Það verður samt að hafa *hrollur* hvÃtan *hrollur* bakgrunn þvà að þó að ljósu litirnir sjáist nær ekkert á honum þá sést svartur náttúrulega ekki neitt á dökkum bakgrunni. Tilraunastarfsemin fer semsagt à gang à dag og endilega comment-ið með morðhótanir eða annað við hæfi ef að ykkur lÃkar ekki look-ið.
Kristín at 08:58