föstudagur, júní 20, 2003
Ég vil koma undrun minni á framfæri. Af 12 félögum hafa einungis 3 skráð sig inn. Einhverjir hafa átt à vandræðum en sumir fara greinilega aldrei á netið. Ég ætlast alltaf til að allir séu eins og ég, á netinu á hverjum degi, en verð vÃst að sætta mig við að svo er ekki. En elskurnar mÃnar drÃfið ykkur nú að skrá ykkur inn og skrifa eitthvað. Þessi sÃða lÃtur út eins og samtal við sjálfa mig!
Og annað, archive-dálkurinn er tómur (eins og haukfrán augu einhverra gætu hafa greint) og engin archive finnast hvernig sem ég reyni. Með þessum nýja blogger fylgir nefnilega nýtt archive kerfi sem ég kann ekkert á.
Og enn annað: Ég er hætt að nenna að breyta Ãslensku stöfunum à headernum hjá okkur. Þetta verður bara svona þangað til einhver annar stússast à þessu :Þ.
Kristín at 09:08