þriðjudagur, júní 24, 2003
Nýtt útlit
Ég veit að þetta er voða blátt og .... blátt. En þetta er eingungis tÃmabundið útlit og er þó skárra en þetta appelsÃnugula horror sem valið var à saumaklúbbnum hjá Ingibjörgu. Ég þarf að læra aðeins betur á þetta template áður en stórtækari breytingar en nýr litur eiga sér stað. Og get this: ég fann ekki hvaða hex-code þurfti að breyta til að breyta stöfunum à aðal textanum! Þannig að það er langt à land með að við förum að posta hver með sÃnum lit :( !
En plÃs, plÃs, plÃs (eins og á póstinum) segið mér hvað ykkur finnst ljótt og hvað mætti betur fara. Ég get ekki lesið hugsanir þó ég geti flest annað ;)
HTML goodies
Þessa sÃðu eiga allir að fara á. Þetta eru nokkrir "kúrsar" à HTML-málinu. Það er ekkert mál að læra þetta og þá er hægt að hafa stafi feit- og skáletraða og setja inn linka á áhugaverðar sÃður og slÃkt!
Kristín at 12:56