föstudagur, júní 27, 2003
Stærð stafa
Það hefur pirrað mig lengi hvað allir stafir á öllum sÃðum eru ofsalega stórir à elsku vinnutölvunni minni. Þegar ég var að smÃða þessa sÃðu þá hafði ég texta stærð eins og mér hentaði à tölvunni. Svo kemur à ljós að textinn er stilltur á stærstu mögulega stærð à internet explorer. Svo eftir að ég breytti þvà varð allt gott og gaman...nema MR~friends. Minnstu stafir sem ég hef séð, takk fyrir. Og það var bara Marta MarÃa sem kvartaði, annars hefði ég aldrei fattað þetta! Og þið sem tókuð þetta sem gott og gilt; hversu vel sjáið þið eiginlega?!
Anyways, þetta fer à lögun núna!
Kristín at 09:34