föstudagur, júlí 11, 2003
Brjálað vinnupartý
Ég fór à vinnu partý à gær (ath. á fimmtudegi) og það var alveg hreint brjálæðislega gaman :) Það voru 3 skemmtiatriði og eitt af þeim hafði yfirleiðbeinandi minn (sem þið munið vonandi eftir) hún "músa" (leyninafnið hennar, sko) skipulagt. Þetta var semsagt nútÃma uppfærsla á Rauðhettu og Úlfinum. Hún amma gamla var svolÃtið gröð og hún "músa" fór alveg hreint á kostum, enda komin nokkuð à glas. (hún heldur þvà reyndar fram að hún hafi verið bláedrú). Og ég gjörsamlega grenjaði úr hlátri. Og svo gerðist nokkuð meira sem ég verð bara eiginlega að segja ykkur frá seinna. :)
KjútÃPæ...
KristÃn verður eiginlega bara að fara að heimsækja litlu frænku mÃna, taka af henni mynd og setja á sÃðuna þvà ekki kann ég það... En hún Tekla Rögn (eins og litla frænka hefur verið nefnd) er algjört kjútÃpæ með krullur og hún verður skÃrð út à Flatey um Verslunarmannahelgina.
Baðhúsið
Ég er búin að vera alveg brjálæðislega dugleg à baðhúsinu þessa vikuna, enda er ég komin með einkaþjálfara sem er bara þægilegt. Og morgunglaða manneskjan ég fór meira segja með Dagbjörtu à brjálaða brennslu kl. 6:45 á miðvikudagsmorgun. Takk, takk...
The Footballers Wives
The Footballers Wives er nú bara frábær þáttur og ótrúlega sætir karlmenn sem birtast þar á skjánum eins og "þjófur úr heiðskýru lofti". Ég á nú reyndar samt eftir að sjá sÃðasta þátt þannig að það er stranglega bannað að tala um hann fram yfir helgi.
Nafnlaus at 19:28
Free counter