
miðvikudagur, júlí 16, 2003
Jæja jæja jæja!!!
Nú bara get ég ekki setið á mér lengur!! Ég sit hér à vinnunni og mér hefur án grÃns ALDREI leiðst jafnmikið! Ef að samstarfsfólk mitt hefði ekki farið að tala við mig áðan og spyrja hvort ég væri sofandi þá væri ég sofandi!!
Það er svo æðislegt veður!! Það á að vera bannað samkvæmt lögum að láta fólk vera à innivinnum à svona veðri! Ég væri jafnvel til à garðvinnu à dag!! ;)
SÃðasti hluturinn sem er að láta mig springa er að ég er að deyja úr spenningi!! Við frænkurnar erum að fara til Köben eftir 3 daga!!! Jiiiii hvað verður gaman! Hver veit! Kannski skellum við jólasveinarnir okkur á ársþing jólasveina sem verður þar à bæ!!
Önnur mál!
Ég tók eftir að Hildigunnur hefur ekki enn látið ljós sitt skÃna hér á sÃðunni svo að ég hef ákveðið að láta vita að annar saumaklúbbur MRfriends verður haldinn á morgun hjá henni!! Vonandi mæta sem flestar þó að það séu nottla einhverjar sem komast ekki!!
Ég hlakka bara til að sjá ykkur og læt þetta vera nóg af röfli à bili!!
Bryndis Julia at 16:16