
föstudagur, júlí 25, 2003
Jólahús...
Ég hef oft farið à Jólahúsið :). Og það er einn af uppáhaldsstöðunum mÃnum á Norðurlandi, ef ekki bara á landinu öllu! Og ég þurfti einmitt, eins og Marta MarÃa, að nýta mér salernisaðstöðuna. Og þetta virðist ekkert hafa breyst sÃðan þá, fyrir utan eitt smáatriði. Ã�látið sem að sápan var Ã, à þessari jólaklósettferð minni, var nefnilega mjög sniðugt. Sápan var à styttu af jólasveini, sem að væri svo sem ekki à frásögur færandi nema vegna þess hvar sápan kom út. Jóli hafði greinilega týnt buxunum sÃnum á ferðum sÃnum um heiminn og ekki fundið þær aftur. Og á honum stóð út gylltur limur (ég vissi ekki að Jóli væri svona vel vaxinn niður) sem að sápan kom útum þegar að ýtt var á svotilgerðan hnapp á bakhlið styttunnar.
Er það nokkur furða að ég hló eins og vitleysingur þegar ég kom til baka inn à sjálft Jólahúsið? Þetta var alla veganna mikil lÃfsreynsla sem að ég hlæ ennþá að :) !
Kóngsins Köbenhavn...
Nú styttist à ferð mÃna til Danmerkur, og þó ég reyni auðvitað að blogga á sunnudaginn til að segja bless, þá bara gæti það brugðist! Ég geri fastlega ráð fyrir að hitta sem flestar af ykkur um helgina, en það getur náttúrulega mistekist. Þannig að ég segi bara bless strax ;) þvà maður verður að nýta tÃmann.
-Bless!
Kristín at 09:08