sunnudagur, júlí 13, 2003
Loxins!!! (að sjálfsögðu viljandi með x-i til heiðurs afskaplega góðri vinkonu)
Ég er komin inn á bloggið okkar. Það er allt mÃnum yndislega kærasta að þakka. Sjálf var ég búin að reyna à tvær vikur en það tók hann aðeins örfáar mÃnútur að útskýra þetta fyrir mér.
Mér lÃst rosavel á bloggið okkar og ég hlakka til að fara að blogga sögur úr vinnunni, frÃinu og alls konar vitleysu. Haldið ykkur fast þetta verður ÓSKaplega skemmtilegt
Ósk at 22:58