sunnudagur, júlí 13, 2003
SLÆMAR FRÉTTIR???
� þessu Friends-prófi ykkar er ég:

Rachel
what F-R-I-E-N-D-S character r u?
brought to you by Quizilla
Ég varla trúi þessu og vildi helst fara til baka og svindla á prófinu. Öll þessi ár hafið þið sagt mér að ég sé eins og Phoebe og ég veit ekki hvað ég á að halda núna¿ Einu sinni tók ég samt próf á Emode með miklu fleiri spurningum og þar var ég Phoebe svo kannski er þetta próf bara ekki nógu gott (alltaf auðvelt að kenna prófunum um ef „illa“ gengur).
Ósk at 23:32