mánudagur, júlí 07, 2003
Útlitið
Ég ætla ekkert að vera leiðinleg sko en er ekki hægt að breyta útlitinu á þessari sÃðu eitthvað??? Eru ekki allir að skrifa à frekar ljósum lit (nema þeir sem skrifa à svörtu og þeir eiga örugglega eftir að skrifa à ljósum lit seinna meir)??? Er þá ekki hægt að hafa bakgrunninn frekar dökkan og láta þetta græna vera à einhverjum flöttum skærum lit. Ég var neflinlega að skoða bloggið hennar KristÃnar og það er miklu flottara en þetta hérna, og það náttúrulega gengur ekki!!
Nafnlaus at 23:07