mánudagur, júlí 07, 2003
Vinna, vinna, vinna
Það er brjálað að gera! Deildinni minni var lokað à seinustu viku og nú er ég komin á aðra og allir sjúklingarnir fóru með mér. Þetta er eins og slæmur draumur þvà að deildirnar eru eineggja tvÃburar en samt eru smáatriði sem eru ekki eins. Mér lÃður eins og þetta sé óraunverulegt! Til þess að sýna hversu mikil breyting er á mÃnum högum er hér dæmi; Ã� R-3 voru 12 sjúklingar á föstudaginn. Núna eru 31 sjúklingur á R-2 þar sem ég er. Og ég veit ekki hvar neitt er!!! Og allt à einu á ég að taka til kaffi og brauð fyrir kaffitÃma starfsliðsins!!! Hjálp!!!
�slenska?
Þó að það sé mikið að gera hangi ég samt á netinu. Og þar fann ég þetta rétt áðan
Kristín at 10:28