
fimmtudagur, júlí 10, 2003
Vinnan...
LÃfið hérna á Grensásdeildinni er stundum meira en lÃtið skrýtið. Sem dæmi um það er ein kona sem kemur hér á hverjum degi og stekkur ekki bros á meðan hún sækir sjúklinga. Einn sjúkraþjálfari og einn sjúkraliði fara alltaf à smá þykjustuslag þegar þær mætast á göngunum(og það gerist oft) og sÃðast en ekki sÃst, þá hlær einn læknirinn hérna oftast eins og Dr. Evil. Stundum hlær hann samt eins og brjáluð kartafla, en sem betur fer gerist það sjaldan, þvà annars dæi ég úr niðurbældum hlátri. Og það viljum við ekki.
Lúkkið...
Ég ætla að reyna ð breyta litnum à dag. Það er samt ekki hægt að hafa þetta á kassaformi og hver með sinn lit, Inga. � þvà template-i eru allir kassarnir ein heild og hafa þvà allir sama lit, þvà miður. Svo ætl aég að setja fleiri linka hér inn. Þið verðið þá bara að kvarta ef ykkur lýst ekki á það, segja mér hvaða linka þið viljið hafa (þvà þrátt fyrir allt þá ræð ég ekki öllu hér) eða gefa mér þrjú hiphiphúrrö.
Og svo megið þið endilega fara að setja inn færslur lÃka. Þetta er aftur orðið eins og eintal. Og eins og eintalið hans Jay Leno, þá er þetta hreint ekkert sniðugt!
Kristín at 09:54