Utanbæjarpakk
Bjarney
Ósk


Póstur - MSN
Janúar= Hildigunnur
Febrúar= Tóta
Mars= Bryndís
Apríl= Kristín
Maí= Inga
Júní = Anna Lísa
Júlí = Bjarney
Ágúst= Ósk
September= Marta María
Október= Dagbjört
Nóvember= Eyrún
Desember= Ásgerður


Við
Ásgerðarblogg
Bjarneyjarblogg
Dagbjartarblogg
Eyrúnarblogg
Ingublogg
Kristínarblogg
Ósk og Sverrir


Vinir og vandamenn
Ásdís Eir
Elísabet Ósk
Lydía Ósk
MR-skvísur
Rannveig rosalega
Silvia og co.
Solla svakalega
Sóldís Lilja
Þóra Hrund í Århus


Litlu krílin
Írena Ósk
Lydíuprins


Myspace-in okkar
Anna Lísa
Bjarney
Bryndís
Dagbjört
Eyrún
Hildigunnur
Ingibjörg
Kristín


Daglega
Eyjan.is
Mbl.is
Vísir.is
Rúv.is
Háskólinn


Myndir
Bryndísarmyndir
Kristínarmyndir
Önnu Lísu myndir
Myndir 1
Myndir 2
Okkar myndir


Bloggdót
Fáðu þér blogg
HTML kennsla
Fáðu þér myndaalbúm

Golden oldies
Júní 2003
Júlí 2003
Ágúst 2003
September 2003
Október 2003
Nóvember 2003
Desember 2003
Janúar 2004
Febrúar 2004
Mars 2004
Apríl 2004
Maí 2004
Júní 2004
Júlí 2004
Ágúst 2004
September 2004
Október 2004
Nóvember 2004
Desember 2004
Janúar 2005
Febrúar 2005
Mars 2005
Apríl 2005
Maí 2005
Júní 2005
Júlí 2005
Ágúst 2005
September 2005
Október 2005
Nóvember 2005
Desember 2005
Janúar 2006
Febrúar 2006
Mars 2006
Apríl 2006
Maí 2006
Júní 2006
Júlí 2006
Ágúst 2006
September 2006
Október 2006
Nóvember 2006
Desember 2006
Janúar 2007
Febrúar 2007
Mars 2007
Apríl 2007
Maí 2007
Júní 2007
Júlí 2007
Ágúst 2007
September 2007
Október 2007
Nóvember 2007
Desember 2007
Janúar 2008
Febrúar 2008
Mars 2008
Apríl 2008
Maí 2008


mánudagur, ágúst 11, 2003

Hæ stelpur

Þið verðið að fyrirgefa mér fyrir að skrifa ekki í réttum lit því ég man ekki litanúmerið mitt :( En alla vega þá er þetta örugglega ekki það sem þið viljið heyra. Ég er sem sagt búin að vera núna viku í Bandaríkjunum og so far so good. Æfingarnar eru samt mjög erfiðar og ofaná bætist að það er rosalega heitt og rakt hérna. Allar stelpurnar í liðinu eru samt alveg æðislegar og taka á móti öllum nýjum leikmönnum með opnum örmum. Ég flutti inn á heimavistina í gær. Þetta er herbergi fyrir þrjá en ég er hér ein núna því að herbergisfélagar mínir eru ekki í fótboltaliðinu svo að þær koma ekki fyrr en eftir svona viku. Ég bara færði allt eins og ég vildi hafa það og valdi mér rúm og skápa og svo verða þær bara að sætta sig við hitt ;) Þetta er mjög lítið herbergi en það er mjög huggulegt svo að ég kvarta ekki.
Það er allt hérna á skólalóðinni sem þú þarft; banki, hárgreiðslustofa, sjoppa, kaffihús og hvaðeina. � rauninni þyrfti maður ekkert að labba fleiri en nokkur skref til að fá allar nauðsynjar. En það gengur strætó frá skólanum á 10 mínútna fresti niður í neðanjarðarlestina og margar í liðinu eiga bíla svo að ef maður þarf að fara eitthvert þá er það ekkert mál.
� gærkvöldi fór ég út að borða með nokkrum fótboltastelpum og strákum og búið var að ákveða að fara á Hooters áður en ég hitti þau en ég var alveg til í að prófa það (þjónarnir eru allar kvennkyns og í mjög stuttum hjólabuxum og flegnum bol fyrir þá sem vita það ekki) Þetta var samt vægast sagt mjög sérstakur staður. Svo var einum þjóninum sagt að ein stelpan ætti afmæli og þá var hún látin standa upp á stól og leika kjúkling, það var frekar fyndið. En annars mæli ég ekkert sérstaklega með þessum stað því að maturinn var allt annað en góður en þetta var þó sérstök upplifun.
En látum þetta vera nóg frá Bandaríkjunum í bili.
Bið að heilsa öllum á �slandi =)

P.S. Er ekkert búin að blogga fyrr því ég fékk bara internetið áðan!!

Inga at 19:30


Comments: Skrifa ummæli