þriðjudagur, ágúst 19, 2003
Hæ..
Jæja, þá er að koma að þvÃ, við Grétar förum til Spánar á morgun og ég er farin að hlakka mjög mikið til! Ferðasagan kemur seinna svo meira hef ég ekki að segja um Spán à bili;) Já og Dagbjört velkomin heim, ég vildi að ég hefði komist à þessa stóru nærfatabúð! Ætlaði bara að skella kveðju á ykkur áður en ég færi og gangi ykkur vel à skólanum, sem eru að fara à hann, og við sjáumst:*
Marta MarÃa
P.S. ég er ekki enn komin með litastafi ef þið hafið ekki tekið eftir þvÃ;)
Marta María at 16:49