sunnudagur, ágúst 17, 2003
Jæja
Óska er mætt aftur til leiks á blogginu okkar góða!
SÃðan ég bloggaði sÃðast hefur heill hellingur gerst:
1) Spánverjarnir mÃnir komu à heimsókn. ÞrÃr kaffibrúnir Elx-búar mættu til Ãskalda Ã�slands og áttu ekki til orð yfir hversu heitt (à annarri merkingu en kakó) landið okkar er! LÃkaði þeim land og þjóð stórvel og ég held að Ã�slendingarnir hafi barasta kunnað vel við þau (sumir jafnvel ennþá betur en aðrir (lesist XXXXX tyggjó)).
Ég fór með þeim að sjá allt þetta dæmigerða: Gullfoss, Geysi, Þingvelli, HallgrÃmskirkju, Ã�rbæjarlaug, Minjasafn Orkuveitunnar og fleira sem allir ferðamenn ættu að heimsækja.
Svo fórum við norður til HrÃseyjar og þaðan til Akureyrar og Mývatns og à hvalaskoðunarferð sem var reyndar frekar glötuð þar sem við sáum enga hvali. Allt annað var þó mjög vel heppnað. Ã�ttu þau hins vegar à mestu erfiðleikum með að svara spurningu allra spurninga: Hvað er fallegast Ã�slandi? Bróðir minn kom þó með besta svarið: Óskita!
2) Flutningar! Ég og Sverrir minn erum að ganga frá kaupum á ósk aplega sætri risÃbúð á Nesveginum. Ég hlakka rosalega til og ver öllum mÃnum frÃstundum à að skrifa lista yfir allt sem mig vantar til að litla Ãbúðin okkar verði að heimili ;o)
3) Úlfljótsvatnssumarið er að verða búið! Ég á eftir að sakna svo margs! Allra heimalinganna (sumir eru þegar farnir heim, nei að heiman á ég við), allra krÃlanna, hreina loftsins, grjónagrautsins og súkkulaðikökunnar... Ég ætla sko að reyna að njóta þessarar sÃðustu viku ;o)
Jæja (aftur). Nú blogga ég ekki meira à bili
Koss og knús
Ósk at 22:20
Free counter