laugardagur, september 06, 2003
Washington, DC
Hæ, loksins skrifa ég aftur. Ég verð að viðurkenna að ég er ekki búin að vera nógu dugleg að blogga undanfarið en ég ætla að reyna að bæta úr þvà à framtÃðinni. Ég var bara að koma heim núna rétt áðan en tvær vinkonur mÃnar buðu mér út að borða à tilefni af afmælinu mÃnu um daginn =) Maturinn var rosalega góður og svo fékk ég ostaköku à eftirrétt og þjónarnir komu syngjandi inn með hana handa mér með logandi kerti á henni og það var skrifað á diskinn: Til hamingju með afmælið Inga - á ensku auðvitað, sætt finnst ykkur ekki?
Ã� afmælisdaginn sjálfan gat ég samt ekki gert neitt þvà að ég var à tÃma til hálf tÃu um kvöldið. Ég hringdi samt heim og heyrði à fjölskyldunni heima. Svo fékk ég lÃka fullt af emailum frá vinunum heima - takk stelpur mér þótti rosalega vænt um að þið mundum allar eftir mér þó að ég væri farin frá klakanum =) Svo fékk ég reyndar pakka frá Ingibjörgu og Laufeyju en hann var samt ekki ætlaður sem afmælisgjöf en það vildi svo heppilega til að ég fékk hann akkúrat þennan dag. Ã� pakkanum var nýtt lÃf (Laufey skrifaði grein à það, endilega lesið hana) og Ãslenskt nammi og harðfiskur. Núna er ég að láta alla smakka Ãslenskt nammi og þurkaðan fisk sem þeim finnst mjög skrÃtið.
SkrÃtni herbergisfélagi minn er að flytja út um helgin - YES. Nei þetta er illa sagt en hún virkilega fór og fer à taugarnar á mér. Ég og Katie, hinn herbergisfélagi minn, erum frekar ánægðar að losna við hana, auk þess þá fáum við meira pláss og þurfum ekki að sofa à koju og getum setið à rúmunum okkar!!
Það er svo sem ekki mikið að frétta af mér, fótboltinn tekur mikinn tÃma og það er nóg að gera à skólanum. Við erum búnar að eiga marga útileiki undanfarið og þá kemst ég náttúrulega ekki à tÃma en framundan eru margir heimaleikir svo að það verður betra.
Það eru 6 stelpur úr fótboltanum sem búa à húsi rétt hjá skólanum og þær halda partý næstum um hverja helgi en annars er ekki mikið að gera hérna - maður þarf náttúrulega að vera 21 árs hérna til að geta farið á skemmtistaði. Maður kemst reyndar inn á diskótek þegar maður er eldri en 18 ára en það er svo langt að fara þangað að ég hef ekki farið ennþá en mun samt örugglega fara einhverntÃmann. Frekar fúlt að vera loksins orðin tuttugu ára og mega löglega gera allt heima á Ã�slandi en þá tek ég upp á þvà að flytja til BandarÃkjanna þar sem maður þarf að vera 21 árs. Ekki mjög sniðugt ha ;) Það er samt rosalega gaman hérna hjá mér. Maður getur alltaf fundið sér eitthvað annað til dundurs. Það er samt mikið bara að hanga og spjalla en það er fÃnt lÃka sérstaklega ef maður er að spjalla við skemmtilegt fólk.
Hafið það gott á klakanum, Kossar og knús =)
Inga at 04:23