laugardagur, október 11, 2003
Ef maður er ekki að gera neitt skemmtilegt og spennandi og hefur þar af leiðandi hvorki neitt spennandi né neitt skemmtilegt að segja, þá er svo lÃtill tilgangur à að skrifa eitthvað.
Húrra fyrir tilgangslausustu færslunni minni til þessa!!!
Annars er voða lÃtið að gerast hjá mér þessa dagana. LÃf mitt er eiginlega bara skólinn og svo er ég orðin hálf geðveik á öllu þessu sjónvarpsefni sem mér stendur til boða ;/.
Það sem er svona mest spennandi er að það er verið að mála herbergið hennar Bjargar. Ég veit ekki um ykkur en mér finnst frekar sorglegt að það sem er mest spennandi à MÃ�NU lÃfi sé málun á herbergi sem ÉG á EKKI.
Anyways, ég ætla að fara og skrapa veggfóðursborða af vegg sem ég á ekki. Gleði, gleði, gaman!!!
Já, og ég er að vinna à þvà að fá myndasÃðu bæði hér og á
sÃðuna mÃna sem er einmitt komin à ný föt ;) !
Kristín at 13:57