Jólin... Já, gleðileg jól! Það var kvart og kvein í gangi í jólasaumaklúbbi MR-friends. Það er greinilegt að það að geta sett myndir inn á bloggið er alveg lífsnauðsynlegt, og til að bjarga geðheilsu vinkvenna minna hef ég ákveðið að skella einni mynd hér inn. (Þið hermið svo bara eftir með því að kíkja á edit)
Myndin er tileinkuð Dagbjörtu, enda passar hún við seinustu færslu.