laugardagur, ágúst 30, 2003
Portúgal!
Hae hó! :) Hédan frá Portúgal er allt gott ad frétta, sól og hiti og bara rosa gott! ...hvernig er annars à skólanum hjá ykkur hinum?! ;) Vid erum búin ad gera fullt af skemmtilegum hlutum og lÃka bara ad slappa af sem er rosa gott! Tad verdur samt lÃka fÃnt ad koma heim og fá góda, kalda, ferska Ãslenska loftid og vatnid, rúmid mitt og allt tad! :)
Hlakka til ad sjá ykkur! Koss og knús! :)
Anna Lisa at 21:46
miðvikudagur, ágúst 20, 2003
Hello!
Engir islenskir stafir i thessari tolvu, sorry! Buin ad hafa thad frekar huggulegt herna i D.C., er bara buin ad vera a fullu ad reddast. Komin med VISA i vegabrefid mitt eftir sma maus (jibbi) og buin ad fa flugmidann! Fer um hadegid a laugardaginn og enginn kvidi enn sem komid er....
Hitti Ingibjorgu i gaer, voda kosi. Forum ut ad borda a Houston's og atum yfir okkur af hamborgara og fronskum og fengum okkur svo Haagen Dazs is i eftirrett, attum erfitt med ad labba eftir allt atid.... Forum svo i bio a myndina SWAT med 2 vinkonum hennar ur fotboltanum, ein tysk og ein brasilisk, mjog finar stelpur. Eg hitt Ingibjorgu lika a sunnudaginn en tha for eg i skolann hennar og labbadi thar um. Thetta er vodalega huggulegur campus, thad er allt til alls tharna, meir ad segja ferdaskrifstofa og hargreidslustofa!! Svo keyrdum vid nidur i bae og skodudum adeins i uppahaldsbudinni minni og audvitad neyddist eg til ad kaupa 3 boli..... En their voru allir a utsolu!!! ;) Held afram ad reddast i dag og svo kemur Solrun systir min seinna i dag. Hun er flugfreyja eins og sumar ykkar vita og flugfreyjurnar fa eins dags stopp i bandarikjunum, thannig ad hun fer ekki fyrr en seinnnipartinn a morgun. Frekar satt vid thad :) Vid forum a Radiohead tonleika i kvold og eg er ordin svakalega spennt, ein af uppahaldshljomsveitunum minum!
Hugsa til ykkar allra, xxx Hildigunnur.
Hildigunnur at 16:16
þriðjudagur, ágúst 19, 2003
Hæ..
Jæja, þá er að koma að þvÃ, við Grétar förum til Spánar á morgun og ég er farin að hlakka mjög mikið til! Ferðasagan kemur seinna svo meira hef ég ekki að segja um Spán à bili;) Já og Dagbjört velkomin heim, ég vildi að ég hefði komist à þessa stóru nærfatabúð! Ætlaði bara að skella kveðju á ykkur áður en ég færi og gangi ykkur vel à skólanum, sem eru að fara à hann, og við sjáumst:*
Marta MarÃa
P.S. ég er ekki enn komin með litastafi ef þið hafið ekki tekið eftir þvÃ;)
Marta María at 16:49
sunnudagur, ágúst 17, 2003
Jæja
Óska er mætt aftur til leiks á blogginu okkar góða!
SÃðan ég bloggaði sÃðast hefur heill hellingur gerst:
1) Spánverjarnir mÃnir komu à heimsókn. ÞrÃr kaffibrúnir Elx-búar mættu til Ãskalda Ã�slands og áttu ekki til orð yfir hversu heitt (à annarri merkingu en kakó) landið okkar er! LÃkaði þeim land og þjóð stórvel og ég held að Ã�slendingarnir hafi barasta kunnað vel við þau (sumir jafnvel ennþá betur en aðrir (lesist XXXXX tyggjó)).
Ég fór með þeim að sjá allt þetta dæmigerða: Gullfoss, Geysi, Þingvelli, HallgrÃmskirkju, Ã�rbæjarlaug, Minjasafn Orkuveitunnar og fleira sem allir ferðamenn ættu að heimsækja.
Svo fórum við norður til HrÃseyjar og þaðan til Akureyrar og Mývatns og à hvalaskoðunarferð sem var reyndar frekar glötuð þar sem við sáum enga hvali. Allt annað var þó mjög vel heppnað. Ã�ttu þau hins vegar à mestu erfiðleikum með að svara spurningu allra spurninga: Hvað er fallegast Ã�slandi? Bróðir minn kom þó með besta svarið: Óskita!
2) Flutningar! Ég og Sverrir minn erum að ganga frá kaupum á óskaplega sætri risÃbúð á Nesveginum. Ég hlakka rosalega til og ver öllum mÃnum frÃstundum à að skrifa lista yfir allt sem mig vantar til að litla Ãbúðin okkar verði að heimili ;o)
3) Úlfljótsvatnssumarið er að verða búið! Ég á eftir að sakna svo margs! Allra heimalinganna (sumir eru þegar farnir heim, nei að heiman á ég við), allra krÃlanna, hreina loftsins, grjónagrautsins og súkkulaðikökunnar... Ég ætla sko að reyna að njóta þessarar sÃðustu viku ;o)
Jæja (aftur). Nú blogga ég ekki meira à bili
Koss og knús
Ósk at 22:20
mánudagur, ágúst 11, 2003
Hæ stelpur
Þið verðið að fyrirgefa mér fyrir að skrifa ekki à réttum lit þvà ég man ekki litanúmerið mitt :( En alla vega þá er þetta örugglega ekki það sem þið viljið heyra. Ég er sem sagt búin að vera núna viku à BandarÃkjunum og so far so good. Æfingarnar eru samt mjög erfiðar og ofaná bætist að það er rosalega heitt og rakt hérna. Allar stelpurnar à liðinu eru samt alveg æðislegar og taka á móti öllum nýjum leikmönnum með opnum örmum. Ég flutti inn á heimavistina à gær. Þetta er herbergi fyrir þrjá en ég er hér ein núna þvà að herbergisfélagar mÃnir eru ekki à fótboltaliðinu svo að þær koma ekki fyrr en eftir svona viku. Ég bara færði allt eins og ég vildi hafa það og valdi mér rúm og skápa og svo verða þær bara að sætta sig við hitt ;) Þetta er mjög lÃtið herbergi en það er mjög huggulegt svo að ég kvarta ekki.
Það er allt hérna á skólalóðinni sem þú þarft; banki, hárgreiðslustofa, sjoppa, kaffihús og hvaðeina. Ã� rauninni þyrfti maður ekkert að labba fleiri en nokkur skref til að fá allar nauðsynjar. En það gengur strætó frá skólanum á 10 mÃnútna fresti niður à neðanjarðarlestina og margar à liðinu eiga bÃla svo að ef maður þarf að fara eitthvert þá er það ekkert mál.
� gærkvöldi fór ég út að borða með nokkrum fótboltastelpum og strákum og búið var að ákveða að fara á Hooters áður en ég hitti þau en ég var alveg til à að prófa það (þjónarnir eru allar kvennkyns og à mjög stuttum hjólabuxum og flegnum bol fyrir þá sem vita það ekki) Þetta var samt vægast sagt mjög sérstakur staður. Svo var einum þjóninum sagt að ein stelpan ætti afmæli og þá var hún látin standa upp á stól og leika kjúkling, það var frekar fyndið. En annars mæli ég ekkert sérstaklega með þessum stað þvà að maturinn var allt annað en góður en þetta var þó sérstök upplifun.
En látum þetta vera nóg frá BandarÃkjunum à bili.
Bið að heilsa öllum á �slandi =)
P.S. Er ekkert búin að blogga fyrr þvà ég fékk bara internetið áðan!!
Inga at 19:30
Ég nenni hvorki að pæla à réttum lit, feitletrun né stafsetningu. Ég er með lélegt lyklaborð og með Windows 95 à tölvunni. Sem sagt allt à hakki.
Squawkbox var með derring um að það þyrfti að borga eða eitthvað sem ég nennti ekki að pæla à vegna tölvuvandræða á heimilinu og þess vegna setti ég bara inn Haloscan commenta-kerfi. Það ætti ekki að vera neitt verra.
Ferðasagan mÃn kemur einhvern tÃmann bráðum (lesist: þegar ég kemst à almennilega tölvu) á sÃðuna mÃna svo ég segi hana lÃklegast ekki hér.
Það verður ekki meira à bili, ég ætla að fara út á svalir til að henda lyklaborðinu fram af!
Kristín at 17:01
sunnudagur, ágúst 10, 2003
Jaeja, tridja tilraun til bloggs: I gaer for eg i e-d annad timabelti tannig ad klukkutiminn vard ekkert klukkutimi heldur e-r miklu styttri timi tannig ad eg bara spjalladi vid Bjarney og skodadi tessi 20 email sem eg hafdi fengid! Eg reyndi tad lika adan en ta vard tolvan min rafmagnslaus! Hversu heppin get eg verid?! Ja, oja, svona heppin! En ja, eg graeddi halftima i vidbot a tessu tannig ad niska hlidin a mer er bara anaegd...
En ja, Krit. Tid vitid allar hvernig tetta er; gott hotel allar naudsynjar i gongufaeri, amk strondin og barinn...
Ekki buin ad djamma mikid, er mest med rolega folkinu heima og solleis. Ekkert buin ad fara til Platanias... Togakvold a morgun, Kritarkvold a tridjudag, Samaria a fimmtudag og brottfor til Atenu a fostudagskvold tannig ad laugardagurinn verdur spenno! Tetta mixad med solbadi og sjonum er alveg heavenly! Buin ad vera mjog dugleg ad vera i solbadi tannig ad eg verd ordin god naesta manudag :)
En ja, verd ad fara svo eg missi ekki af ollum. Madur verdur nu ad naerast ;)
Ykkur er velkomid ad hringja i kvold ef tid viljid... Vaeri gaman ad heyra i ykkur!
Dagbjort at 18:08
þriðjudagur, ágúst 05, 2003
Þá er það ákveðið: ég ætla að halda Ãs- og videó kvöld á sunnudaginn. Horft verður á hallærislegar en jafnframt lærdómsrÃkar stelpumyndir à bland við tilgangslausar hryllingsmyndir. Einnig munum við borða Ãs þar til við getum ekki meir, og þá er nú mikið sagt ;)
Let me know ef þið komist eða komist ekki!! Kossar og knús, xxx Hildigunnur.
Hildigunnur at 21:22
föstudagur, ágúst 01, 2003
Þá er verslunarmannahelgin að ganga à garð og allir að hringja à bankann!! Það er alveg brjálað að gera!
Vestmannaeyjar eru með réttu hugmyndina...þar var bara öllu lokað um hádegið! Þeir sendu bara e-mail þar sem stóð að þeir myndu loka vegna þjóðhátÃðar! Sniðugt fólk!!
Annars er mest lÃtið à fréttum hjá mér! Ég er að fara á eftir upp à bústað með ömmu og afa, mömmu og Gúu og co.! Við verðum alveg alla helgina og ég fer svo heim á mánudag! Það er nefnilega það besta við þetta brjálæði að það fá allir (alla vega flestir) frà á mánudaginn! :)
Ég bið þá bara að heilsa ykkur à bili!!
P.s. Ég reyndi að setja lÃtinn sætan kall inn þar sem broskallinn er en ég kann það ekki! Ég geri það bara næst! ;)
Bryndis Julia at 15:25