fimmtudagur, mars 11, 2004
Heimurinn...
Hérna er fleira skemmtilegt að gera fyrir fólk sem að er greinilega ekki nógu upptekið ;). Hérna er kort sem sýnir til hvaða landa ég hef komið. Ég veit samt að Ásgerður og Hildigunnur eiga eftir að skjóta mér refaflokk fyrir rass ef þær kjósa að sýna hver tþær hafa farið :).
create your own visited country map
or
write about it on the open travel guide
Kristín at 21:04