þriðjudagur, maí 11, 2004
Eyrún snýr aftur
Jibbí Kristín ég gat þetta alein :) er ég ekki klár??? Það sem er helst að frétta af mér er að ég er útskrifuð úr húsmæðraskólanum og er því orðin fullgild húsmóðir... Fékk samt engan eiginmann afhendan við dyrnar, sem ég skil bara eiginlega ekkert í.
Næsta mál á dagskrá
Næsta mál á dagskrá hjá mér er að flytja upp í Borgarfjörð en það mun gerast hinn 1. júní næstkomandi, en þar ætla ég að vinna í sumar. Örvæntið samt ekki því ég mun koma eins oft í bæinn og ég get.
Eyrún at 23:14