miðvikudagur, maí 19, 2004
Halló allir
Jæja langt síðan ég skrifaði hér síðast! Var að spá hvort það stæði ekki örugglega ennþá til að við færum t.d. út að borða saman áður en allir fara eitthvað út og suður í sumar?..dagsetningin þriðjudagskvöldið 25.maí var uppástunga( sem hentar mér persónulega vel því þá er ég ekki að vinna)..hvað finnst ykkur? og þá væri e.t.v. hægt að fara á Rossopomodoro á Laugaveginum eða e-ð..hef ekki komið þangað en lítur út fyrir að vera fínn staður?! Hvað finnst ykkur?
Sjáumst, Marta María
Marta María at 18:21