fimmtudagur, júlí 01, 2004
Hæ allir...
Hér sit ég við tölvuna í vinnunni, er sko á næturvakt, og var að skoða blogg-síðuna okkar kæru þegar mér varð það ljóst að bloggsíðan er orðin 1 árs í júní!!! (sem reyndar rann út "í gær") en mér finnst svolítið erfitt að átta mig á tímanum þegar ég er á næturvöktum! En allavena TIL HAMINGJU ;) Og bara svo ég haldi áfram að tala um það þá er saumaklúbbur hjá Ingibjörgu í kvöld 1. júlí;) og hvað haldið þið..bloggsíðan var stofnsett einmitt heima hjá henni fyrir ári síðan! Allavena við sjáumst.....;)+
Marta María
Marta María at 03:46