sunnudagur, júlí 11, 2004
Kvedja fra Mallorca
Hae hae, hedan er allt fint ad fretta. Ferdin byrjadi to ekkert allt of vel tar sem vid vorum frekar oheppin med herbergi og eg var veik, orugglega med haan hita og alles, fyrstu 2 dagana! :( En nu er eg oll ad hressast og vid erum komin i nytt rosa gott herbergi med frabaeru utsyni og tetta er voda fint! :) Tar sem eg er enn svona ad jafna mig ta erum vid ekkert buin ad gera neitt voda mikid og voda litid buin ad vera i solinni! Vid forum a hjolabat i dag og tad var rosa gaman...pinu stressud tar sem eg er svo mikill kjuklingur, en tad var bara fyrst! ;)
Her er allt moooorandi i bresku ungu folki sem er i djammferd og songlandi fotboltasongva allan daginn...tad er ekki einu sinni fotbolti i gangi neins stadar! Skrytid folk! ;) Tetta er svaka djammstadur og a gotunum baedi a daginn og a kvoldin er fullt af ungu folki i gulum vestum ad "veida" folk inn a e-a skemmtistadi og bari! Mer fannst tetta vera soldid otaegilegt fyrst en er svona ad venjast tessu! :)
Eg vona ad tad se allt gott ad fretta a Froni! Heyrumst bradum aftur!
-Anna Lisa
Anna Lisa at 19:45