Eins og kannski einhverjir vita er ég búin að redda fyrir okkur sumarbústað ef við viljum fara í sumarbústaðaferð einhverntíman í haust. Hvernig líst ykkur á helgina 16-17 október? Ég er í fríi í skólanum vikuna eftir þannig það yrði allavegana ekkert stress fyrir mig að skila sumarbústaðnum og svoleiðis. Endilega kíkið í "dagbókina" ykkar og látið mig vita hvernig ykkur finnst!!!