fimmtudagur, desember 02, 2004
Saumaklúbbur.
Ég hef ákveðið að hafa saumaklúbbinn á þrijudeginum milli jóla og nýárs sem ku vera 28. desember. Ég var líka að hugsa hvort þið vilduð ekki hafa aftur svona litlu jól??? og hafa bara 500 kall í mesta lagi.
Fyrir þá sem voru í sumarbústað!
Hvernig finnst ykkur að gefa þeim kærleikskúluna. Ég veit að þau eiga kúluna síðan í fyrra og langar mjög í kúluna sem er núna. Mamma getur fengið hana með afslætti í vinnunni þannig að ég held að það væri um 600 kall á mann.
Eyrún at 22:45