miðvikudagur, júní 30, 2004
Síða í vinnslu...
Já, hér hafa breytingat orðið á! Mér fannst þessi bráðbirgða síða bara til svo mikillar skammar að ég ákvað að ganga í málið sem fyrst. Þessi nýja er nú ekki tilbúin, enda á að vera mynd af okkur, hinum föngulegu eigendum síðunnar þar sem Friends eru nú. En engu að síður finnst mér einmitt þessi mynd passa svo vel. Friends að borða ís? Hljómar það ekki ágætlega ;) ?! En endilega komið með tillögur að breytingum, eins og í hvaða litum síðan á að vera, hvaða linka við eigum að hafa o.s.frv. Og svo megiði senda mér linka á síður sem ykkur finnst flottar og þá er kannski hægt að herma eftir því, tíhíhí ;)!
Kristín at 20:45