þriðjudagur, október 19, 2004
Sætust í bænum
Ef maður getur þá á maður auðvitað að monta sig af fallegum fjölskyldumeðlimum, ekki satt?? Hér er því mont fyrir hönd okkar Önnu Lísu! :)
Bryndis Julia at 22:54
sunnudagur, október 17, 2004
Sumarbústaðarferðin...
..verður að öllum líkindum síðustu helgina í október, annað hvort á föstudegi eða laugadegi, eða báða dagana, bara eftir því hvað fólk vill!!
Eyrún at 22:43
laugardagur, október 09, 2004
Sumarbústaðarferð...
Vegna óviðráðanlegra orsaka frestast sumarbústaðarferðin um tvær vikur :( Nánari upplýsingar síðar...
Eyrún at 22:50
þriðjudagur, október 05, 2004
Jæja...
Nú er e-mail/hvenærmaðurheldursaumaklúbb dæmið komið, að því ég best veit. Ég ætla samt að biðja ykkur að færa músina yfir nafnið ykkar og tjékka á því hvort að e-mail addressan er sé ekki örugglega rétt. Mistök eiga ser stað í hita innsláttarins ;).
Kristín at 11:58