þriðjudagur, janúar 25, 2005
Afmæli!!
Nú líður að afmælisdeginum og eftir 3 daga verð ég 22 ára
gömul....
Í tilefni af því var ég að spá hvort við gætum ekki bara farið út að borða og svo kannski farið í bíó á eftir. Hvernig líst ykkur á það?
Over and out...
Eyrún at 18:27