fimmtudagur, janúar 20, 2005
"Idol, pitsu, spila og kannski eitthvað fleira" kvöld :)
Þá er komið að því, annar smáralindarþáttur Idolsins er á morgun og allir eru velkomnir í idolgettogether hjá mér... eða þannig. Endilega sendiði sms og látiði mig vita hvort þið komist og svo er bara að mæta á staðinn. Það mega einhverjir koma fyrr ef þeir nenna svo þeir geti hjálpað mér að gera pitsuna :) hlakka til að sjá sem flesta :)
Eyrún at 16:17