Gleðilegt ár allir sama og takk kærlega fyrir það gamla :) Þar næstu föstudag ætla ég að halda smá Idolsamkomu fyrir alla þá sem vilja koma og fylgjast með Idol, við gætum bakað pitsu og haft það gott. Hvernig lýst ykkur á??
Annars er skólinn byrjaður og ég náði að mæta 2 heila daga áður en ég varð lasin :( en mér er að batna núna þannig að ég kemst örugglega í skólann á morgun. Mér lýst nú bara ágætlega á þetta, þó er einn áfangi sem maður þarf að halda fyrirlestra og vera með eitthvað powerpoint show. Kannski ég biðji Kristínu að hjálpa mér með það þegar fram líða stundir þar sem ég er svo tölvufötluð :( Viltu það Kristín ??
Eigum við að halda áfram með "nafnasamkeppnina" þegar við hittumst í Idolinu???