Grannar eru loxins komnir. Þeir eru kannski ekki í súpergæðum og ramminn er á stærð við spil (ohh... spil). Núna hafa allir aðdáendur samt tækifæri til að horfa á vini okkar hvenær sem er og hinir sem aldrei hafa kynnst þeim geta kynnst þessari snilld!