Hae hae! Bara svona rétt ad láta heyra frá mér! Benidorm er allt odruvísi en ég hélt, ég hélt ad thetta vaeri frekar subbulegur djammstadur, en thetta er ótrúlega fínn og snyrtilegur stadur sem ég maeli alveg med! Hér er búinn ad vera steikjandi hiti og sól sídan vid komum, og thegsar vid vorum nidrí bae á midnaetti um daginn sýndi maelirinn 30ºC! Vel heitt en samt nottla ótrúlega nice!! :) Vid hittum spaenska vinkonu Hannesar og kaerasta hennar og fórum med theim ad borda hádegismat og bara spjalla, thad var rosa fínt og vid aetlum ad fara til theirra í Alicante í vikunni -ar sem -au aetla ad sýna okkur baeinn sinn og gera e-d skemmtilegt! :) (Ég er á netkaffi thar sem madur laetur 1€ í sjálfsala og faer 20 mín á netinu og thad settist breskur gaur vid hlidina á mér og lét óvart evruna sína í minn sjálfsala, naer henni ekki úr og ég er ekki med neitt klink á mér th.a.hann gaf mér thví extra 20 mín!! :) ) Annars erum vid búin ad gera mest lítid hér annad en ad liggja í leti, thad er líka rosa gott!:) Ég er ekki nógu tholinmód í sólinni th.a. brúnkan er soldid lengi ad koma...en hún kemur bara á sínum hrada! :) Á morgun aetlum vid ad fara í e-n skemmtigard sem heitir Terra Mitica og hann á ad vera e-d voda flottur, rússíbanar, vatnsrússíbanar og laeti! :) Oh, Hildigunnur ég var ýkt svekkt ad hafa misst af aettarmótinu, ég vona ad thú hafir skemmt tér vel...bíd bara eftir skúbbinu um alla skrýtnu aettingjana! ;) Nú styttist ódum í ad Bryndís komi í saeluna...3 dagar! Vid hlokkum til ad sja thig! Heyri í ykkur saetu! :) -Anna Lísa!
Anna Lisa at 18:06