Flutningar Eftir að hafa búið á sama staðnum í 13 ár er ég að fara að flytja í annað sinn á rúmum 2 árum! Mamma og pabbi vilja hafa Pétur Axel í sínu skólahverfi svo hann sé nær skóla og vinum og eru búin að festa kaup á íbúð beint á móti Háteigsskóla...í næsta húsi við hana Kristínu! :) Við Kristín eigum semsagt eftir að geta vinkast á milli svalanna okkar! ;) Já gaman að þessu.... Ég hlakka til að sjá ykkur í afmælinu hjá Kristínu á laugardaginn! (Kristín er þvílíkt vinsæl í þessari færslu minni! ;) ) -Lísa Skvísa:)
Anna Lisa at 18:42