Þá er málið að fara að taka fram prjónana eftir langt sumarfrí! Saumaklúbburinn minn verður laugardaginn 3. september kl. 9 og ég hlakka til að sjá allar sem eru á landinu! Endilega látið mig samt vita svo ég viti að þið hafið lesið þetta. (so they know we know they know)