þriðjudagur, ágúst 02, 2005
Nú er komið að því!Eftir eins og hálfs mánaðar (tæknilega eins árs og eins og hálfs mánaðar) bið ætla ég að halda upp á afmælið mitt :)! Næst komandi laugardag, þann 6. ágúst er ykkur sem sagt boðið hiem til mín í veitingar og skemmtilegheit klukkan átta um kvöldið. Ef að vel viðrar þá ætla ég að fara upp í Hlíð (sumarbústaðinn minn) fyrr um daginn og allar sem vilja/geta eru velkomnar með :). Endilega látið í ykkur heyra með símtölum, sms-um eða kommentum hér á síðunni um það hvort þið komist eður ei. Ég ætla svo að hafa samband one-on-one svo að þetta fari ekki framhjá einum ;).
Kristín
Kristín at 19:44