fimmtudagur, ágúst 18, 2005
Singstar!Já, það er rétt gott fólk. Það verður Singstar partý heima hjá mér á laugardagskvöldið. Nú hugsiði kannski: "Er hún rugluð að halda partý á menningarnótt?" og svarið er nei!
ekkert meira en venjulega... Því að partýið mun byrja með fyrra fallinu og síðan verður farið í bæinn á tónleika og flugeldasýningu. Og þar sem ég er, líkt og Macauley Caulkin forðum, ein heima þá er þeim sem geta og/eða vilja boðið í sleep-over með meiru á eftir. Svo spurningin er bara:
Ert "þú" geim? gæsalappir í boði Subway ;)
Kristín at 18:57