þriðjudagur, september 20, 2005
HeilsuklúbburinnÉg held að maður þurfi bara að ákveða hlutina stundum til að það verði að þeim og því hef ég ákveðið að hafa heilsuklúbbinn á laugadagskvöldið, við gætum kannski spilað líka ef okkur langar til. Allavegana látiði mig þá vita hverjir komast :)
Þar til síðar...
Eyrún at 17:29