föstudagur, nóvember 11, 2005
Blogg...Hæ
stelpur! Váááá langt síðan síðast...ætla að gera svona punktayfirlit yfir e-a atburði....
*Já það er komin vetur...það veit ég því nú er búið að
læsa 1 glerhurðinni af 3, við aðalinnganginn, í Öskju því hún brotnaði í fyrravetur..jájá batnandi fólki er best að lifa (kaldhæðni!)...
*fór í bókabúðina
Iðu í dag, mér til mikillar ánægju sá ég svona
barbapabba kalla, allskonar, minnir á gamla tíma..;)
*3 afmælisveislur á 4 dögum; já þið heyrðuð rétt, afmæli í gær, afmæli á morgun og afmæli á sunnudaginn...
*
Ég hlakka til jólanna:)
...OK, ég veit þetta var stutt en þetta er nú betra en ekki neitt:):)
Æ mér fanns þetta svooo sæt mynd.......
Marta María at 19:48