þriðjudagur, desember 06, 2005
Loksins...þá er komin dagsetning á ammælisboð aldarinnar :)Ég er semsagt hér með að bjóða ykkur saumaklúbbsstelpum ( og verri helmingunum þar sem það á við ;) ) í ammælið mitt þann 21.desember kl.20!Endilega látið vita hvort þið komist!
Bryndis Julia at 20:03