Í tilefni af því að ellismellur hópsins er að eldast um enn eitt árið ;) ætla ég að hafa pínu afmælisboð föstudagskvöldið 13. janúar! Þema kvöldsins verður óheppni! Úff....ég held ég verði bara fyndnari með hverju árinu ;) Ykkur er boðið til mín kl. 20 og makar eru hjartanlega velkomnir. Þið munið að ég er flutt og þar sem mottó bílanna á nýja bílastæðinu er þröngt mega sáttir leggja, mæli ég eindregið með því að þið reynið að hópast saman í sem fæsta bíla...svo ég tali nú ekki um hvað þið væruð góð við náttúruna í leiðinni! ;)
Þið megið endilega láta mig vita hvort þið komist...hlakka til að sjá ykkur!!!!!! :D
Anna Lisa at 22:22