mánudagur, janúar 23, 2006
Afmælispartýveisla :)Afmælispartýveislan mín mun að þessu sinni fara fram föstudaginn 27. janúar 2006 :) þar sem ég vil endilega hafa alla í kringum mig á miðnætti þegar ég verð formlega 23 ára gömul, því eins og allir vita byrjar nýr dagur á miðnætti (og þar sem ég er afmælisbarnið er bannað að mótmæla þessu!!!)
Ef einhver er í vandræðum með hvað á að gefa mér í afmælisgjöf er
þetta ekki svona slæm hugmynd :)
Þannig að ég sé ykkur þá bara hressar og kátar á föstudaginn klukkan 20.00
Kveðja og kossar, Eyrún Afmælisbarn
P.s. Þetta með gjöfina er bara innantómt grín, ég fer í fýlu ef einhver gefur mér svona!!!
Eyrún at 15:10