Afhverju að fresta e-u til morguns þegar þú getur frestað því lengur? Eða: Afhverju að læra þegar þú getur sleppt því? Eða: Ég er löt! Þetta eru lífsmottó mín! Ég væri alveg til í að hafa það e-ð merkilegra eins og Hver uppsker eins og hann sáir eða Að nýta hvern dag eins og hann sé sá síðasti eða e-ð annað sem mér dettur ekki í hug núna! …en nei, þessi leiðindamottó urðu fyrir valinu hjá mér fyrsta skóladaginn minn! Mig langar í nýtt lífsmottó! ...e-r hugmyndir?
-Anna Lísa a.k.a Frestun ;)
P.s. Ég setti inn nokkra tengla frá mér og Mörtu Maríu hér til hliðar. Endilega gerið það sama, eða sendið mér þá í pósti ef þið kunnið ekki að setja þá inn sjálfar! ;)
Anna Lisa at 20:24