Óskarinn 2006 Sunnudaginn 5.mars Þá er komið að hinu árlega Óskarsverðlaunaslípóverpartýi heima hjá mömmu minni í þetta skiptið (sem sagt, sama stað og alltaf)!!! :) Húsið mun opna þegar þið viljið koma og loka þegar þið viljið fara!! Vonast til að sjá ykkur sem flestar!!
Bryndis Julia at 15:23