Veiiiii.... Stundum er maður heppinn. Við vorum að hlusta á Hemma Gunn á Bylgjunni áðan á meðan við borðuðum gómsætar vöfflur sem mamma var að baka þegar Hemmi segist vera að fara að gefa miða á tónleika sem eru næsta föstudag í Háskólabíói með Ray Davis (söngvara Kinks). Nú mér hefur alltaf fundist svona gömul tónlist svo skemmtileg svo ég ákvað að reyna að hringja inn, aftur og aftur, svo fékk ég liðsstyrk þegar Grétar byrjaði líka að hringja..svo bara náði hann í gegn
og við fáum tvo miða á tónleikana...vúhúúúú!;)
Marta María at 17:33